Áriđ 1986 kom Véladagbókin fyrst út, síđan hefur hún
komiđ út árlega. Bókin hefur tekiđ talsverđum breytingum á ţessum árum,
bćđi hefur veriđ leitast viđ ađ gera betur og ţróun vélbúnađar hefur
einnig leitt til breytinga. Ţetta einfalda form í bókinni hefur líkađ mjög
vel og hefur ţessi bók ráđandi markađsstöđu í dag.
Áriđ 1995 var gefin út Leiđar- skipsdagbók, sem notuđ er af skipstjórnarmönnum
í brú. Í ţessari bók voru tvćr bćkur sameinađar, skipsdagbók og leiđarbók,
ţetta verk var unniđ eftir ábendingum frá mörgum skipstjórum. Ţessi leiđarbók
er einkum ćtluđ fyrir alţjóđlegt umhverfi, en ţađ er hćgt ađ nota hana
bćđi sem leiđarbók og venjulega skipsdagbók.
Áriđ 2000 kom einnig út skipsdagbók, sem er einfaldari í sniđum og ćtluđ
til notkunar á miđum í kringum landiđ. Haustiđ 2000 kom einnig út bátadagbók,
hún er ćtluđ fyrir veiđar og vélbúnađ á bátum undir 24 metrum og er hún
ekki bundin reglugerđ. Í bókinni er einfalt form til ađ skrá niđur viđhald
og hirđingu vélar og vélbúnađar en hún nýtist einnig sem siglingabók ef
skipiđ er undir 12 rúmlestum ađ stćrđ. Ţessar bćkur eru seldar í
verslunum allt í kringum landiđ, ýmist skipaverslunum eđa bókabúđum.
Eiginkona höfundar, Ólöf Veturliđadóttir hefur umsjón međ sölu bókanna.